Nokia 3250 - Stillingaþjónusta

background image

Stillingaþjónusta

Áður en hægt er að nota margmiðlunarboð, spjall, kallkerfi,
tölvupóstforrit, samstillingu, straumspilun og vafra, verður að slá inn
réttar samskipanastillingar í símanum. Síminn kanna að samstilla vafra-
, margmiðlunarboða-, aðgangsstaðs- og straumspilunarstillingar
sjálfvirkt samkvæmt SIM-kortinu sem er í notkun. Stillingarnar er
hægt að fá í samskipanaboðum og þá þarf að vista þær í símanum.

Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni eða næsta viðurkennda
söluaðila Nokia.

background image

A l m e n n a r u p p l ý s i n g a r

11

Þegar stillingarnar berast í samskipanaboðum, og þær eru ekki vistaðar
og virkjaðar sjálfkrafa, birtist

1 ný skilaboð

á skjánum. Veldu

Sýna

til að

opna skilaboðin. Til að vista stillingarnar skaltu velja

Valkostir

>

Vista

.

Ef textinn

PIN-númer fyrir stillingar:

birtist skaltu slá inn PIN-númerið

fyrir stillingarnar og velja

Í lagi

. Upplýsingar um PIN-númerið fást hjá

þjónustuveitunni.

Hafi engar stillingar verið vistaðar áður vistar síminn þessar stillingar
og gerir þær að sjálfgefnum samskipanastillingum. Annars birtist
spurningin

Nota sem sjálfvaldar stillingar?

.

Til að hafna stillingunum skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

.