Nokia 3250 - Listi yfir aðgerðir

background image

Listi yfir aðgerðir

Síminn býður upp á ýmsa notkunarmöguleika sem koma sér vel í dagsins
önn og má þar nefna dagbók, tölvupóst, klukku, vekjaraklukku, XHTML-
netvafra og útvarp. Síminn styður einnig eftirfarandi:

• 2 megapixla myndavél með myndbandsupptöku

• Tónlistarspilara með stýritökkum og stuðningi fyrir MP3, WMA, AAC

og eAAC+ skrár

• Raddstýrðar hringingar og raddskipanir

• Bluetooth-tækni

• microSD-minniskort til að auka minni símans