
PIN-númer
• PIN-númerið (Personal Identification Number) og UPIN-númerið
(universal personal identification number) (4-8 tölustafir) hindra að
SIM-kortið sé notað í leyfisleysi. Sjá „Öryggi“ á bls. 95. PIN-númerið
fylgir yfirleitt með SIM-kortinu.

A l m e n n a r u p p l ý s i n g a r
10
• PIN2-númerið (4-8 tölustafir) fylgir hugsanlega SIM-kortinu og er
nauðsynlegt til að komast í sumar aðgerðir.
• Nauðsynlegt er að slá inn PIN-númer öryggiseiningar til að
fá aðgang að upplýsingum í öryggiseiningunni. PIN-númer
öryggiseiningar fylgir SIM-kortinu ef það inniheldur öryggiseiningu.
• PIN-númer undirskriftar er nauðsynlegt fyrir rafrænu undirskriftina.
PIN-númer undirskriftar fylgir SIM-kortinu ef það inniheldur
öryggiseiningu.