
Lykilorð útilokunar
Lykilorðs vegna útilokunar er krafist þegar
Útilokanir
er notuð.
Sjá „Útilokanir símtala“ á bls. 98. Þú getur fengið lykilorðið hjá
þjónustuveitunni þinni.
Ef þú slærð inn rangt útilokunarlykilorð þrisvar sinnum í röð lokast
lykilorðið. Hafðu samband við þjónustuveituna eða símafyrirtækið.