Nokia 3250 - Klippa hreyfimyndir, hljóð og umbreytingu

background image

Klippa hreyfimyndir, hljóð og umbreytingu

1. Á skjánum

Breyta innsk.

skaltu velja

Setja inn

>

Myndinnskot

til að

setja inn myndinnskot sem þú vilt breyta.

2. Hægt er að breyta innskotunum með því að klippa þau og bæta við

áhrifum. Hægt er að bæta við hljóðinnskotum og breyta lengd þeirra.

background image

M i ð l u n g a g n a

66

Til að breyta myndinnskotinu skaltu velja

Valkostir

og úr eftirfarandi

valkostum:

Kvikmynd

>

Forskoða

— til að forskoða sérsniðna myndinnskotið

Setja inn

>

Myndinnskot

— til að setja inn tiltekna myndinnskotið

Á aðalskjánum birtist smámynd myndinnskotsins. Smámynd
samanstendur af fyrsta ramma myndinnskotsins (sem ekki er
svartur). Heiti og lengd valda myndinnskotsins sjást einnig.

Setja inn

>

Mynd

—til að setja inn mynd

Setja inn

>

Texta

— til að setja inn titil, texta og lista yfir þá sem

unnu að gerð myndarinnar

Setja inn

>

Hljóðinnskot

— til að setja inn tiltekið hljóðinnskot.

Heiti og lengd valda hljóðinnskotsins sést á aðalskjánum.

Setja inn

>

Nýtt hljóðinnskot

— til að taka upp nýtt hljóðinnskot

og vista á völdum stað

Breyta myndinnskoti

eða

Breyta hljóðinnskoti

>

Klippa

— til að

klippa mynd- eða hljóðinnskotið

Breyta myndinnskoti

eða

Breyta hljóðinnskoti

>

Búa til afrit

— til að

taka afrit af valda mynd- eða hljóðinnskotinu

Breyta myndinnskoti

>

Færa

— til að færa myndinnskotið á

valinn stað

Breyta myndinnskoti

>

Bæta við litaáhrifum

— til að setja lit í

myndinnskotið

Breyta myndinnskoti

>

Nota hægspilun

— til að hægja á spilun

myndinnskotsins

Breyta myndinnskoti

>

Taka hljóð af

/

Setja hljóð á

— til að skrúfa

niður eða upp í hljóði myndinnskotsins

Breyta myndinnskoti

>

Fjarlægja

— til að fjarlægja myndinnskotið

úr hreyfimyndinni

Breyta hljóðinnskoti

>

Færa

— til að færa hljóðinnskotið á

valinn stað

Breyta hljóðinnskoti

>

Fjarlægja

— til að fjarlægja hljóðinnskotið

úr hreyfimyndinni

background image

M i ð l u n g a g n a

67

Breyta umbreytingu

— Það eru til þrjár gerðir umbreytinga: í upphafi

hreyfimyndar, lokum hennar og á milli myndinnskota. Hægt er að
velja upphafsumbreytingu þegar fyrsta umbreyting
hreyfimyndarinnar er virk.

3. Veldu

Vista

til að vista hreyfimyndina þína. Tilgreindu

Minni í notkun

í

Stillingar

. Minni símans er sjálfgefna valið.

Ábending! Í stillingaskjánum getur þú tilgreint

Sjálfg. heiti

myndinnsk.

,

Sjálfgefið heiti

,

Upplausn

og

Minni í notkun

.

Veldu

Senda

>

Með margmiðlun

,

Með Bluetooth

, or

Með tölvupósti

ef

þú vilt senda hreyfimyndina. Hafðu samband við þjónustuveituna þína
til að fá upplýsingar um það hver hámarksstærð sendra skilaboða er.
Ef hreyfimyndin er of stór til að hægt sé að senda hana í
margmiðlunarskilaboðum birtist

.

Ábending! Ef þú vilt senda myndinnskot sem er yfir þeirri
hámarksstærð sem þjónustuveitan þín samþykkir geturðu sent
það um Bluetooth-tengingu. Sjá „Gögn send um Bluetooth“
á bls. 106. Þú getur einnig flutt hreyfimyndirnar þínar um
Bluetooth-tengingu yfir í tölvu sem styður Bluetooth- eða
með því að nota minniskortalesara (innri/ytri).

background image

Þ j ó n u s t a

68