■ Hreyfimyndavinnsla
Til að búa til sérsniðin myndinnskot skaltu velja
Valmynd
>
Miðlar
>
Ritill hre.m.
. Hægt er að sérnsníða eigin myndinnskot, sameina og klippa
myndinnskot og bæta við hljóðinnskotum, umbreytingum og áhrifum.
Umbreyting felst í sjónrænum áhrifum sem þú getur bætt við í upphafi
og við lok hreyfimynda eða á milli myndinnskota.
Ábending! Til að taka einn ramma út úr myndinnskoti skaltu
velja
Valkostir
>
Taka skjámynd
á skjánum
Klipp. mynsk.
.