Flash-skrár spilaðar
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Flash-spil.
. Skrunaðu að flash-skránni
og styddu á stýripinnann.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:
M i ð l u n g a g n a
65
Hlé
— til að gera hlé á spilun
Stöðva
— til að stöðva spilun
Hljóðstyrkur
— til að stilla hljóðstyrkinn. Til að hækka eða lækka
hljóðstyrkinn skaltu skruna til vinstri eða hægri.
Gæði
— til að velja gæði spilunar. Ef spilunin er ójöfn eða hæg skaltu
breyta stillingunni
Gæði
í
Venjuleg
eða
Lág
.
Allur skjárinn
— til að nota allan skjáinn við spilun. Til að fara aftur
í venjulegan skjá skaltu velja
Venjulegur skjár
.
Takkarnir sjást ekki þegar allur skjárinn er notaður en samt getur
verið hægt að nota þá með því að styðja á annanhvorn þeirra fyrir
neðan skjáinn.
Passa á skjá
— til að spila skrána í upphafsstærð sinni eftir að hafa
súmmað hana.
Kveikt á skruni
— til að geta farið með stýripinnan um skjáinn þegar
súmmað hefur verið inn.
Ekki er víst að valkostir séu í boði fyrir allar flash-skrár. Valkostir í boði
geta verið mismunandi.