
Flash-skrár skipulagðar
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Flash-spil.
og skrunaðu til hægri.
Til að opna möppu eða spila flash-skrá skaltu skruna að henni og styðja
á stýripinnann.
Til að senda flash-skrá í samhæft tæki skaltu skruna að henni og styðja á
hringitakkann.
Til að afrita flash-skrá í aðra möppu skaltu velja
Skipuleggja
>
Afrita í möppu
.
Til að færa flash-skrá í aðra möppu skaltu velja
Skipuleggja
>
Færa í möppu
.
Til að búa til möppu fyrir flash-skrárnar skaltu velja
Skipuleggja
>
Ný mappa
.
Valkostir í boði geta verið mismunandi.
Til að eyða flash-skrá velurðu hana og styður á hreinsitakkann.