
Stöðvaskráin opnuð úr Valkostum
Til að opna stöðvaskrána (sérþjónusta) úr stöðvalistanum skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvaskrá
.
Eftir að tengingu hefur verið komið á við stöðvaskrána þarftu að velja þá
staðsetningu sem er næst þér af lista með möppum. Skrunaðu að næstu
staðsetningu og styddu á stýripinnann. Endurtaktu þetta þangað til þú
kemur að lista með útvarpsstöðvum sem eru næstar staðsetningu þinni.
Útvarpsstöðvar með sjónrænu efni eru merktar með .
Skrunaðu að stöðinni sem þú vilt velja og styddu á stýripinnann til að
opna valmynd fyrir útvarpsstöðvarnar:
Hlusta
— til að stilla á auðkenndu útvarpsstöðina
Til að staðfesta tíðnina skaltu velja
Já
. Veldu
Nei
til að fara aftur á
tíðnina sem var stillt á áður. Listi með útvarpsstöðvum birtist aftur
og þú getur valið aðra útvarpsstöð.
Opna sjónr. þjónustu
— til að opna sjónrænt efni þeirrar útvarpsstöðvar
sem stillt er á (þegar það er hægt).
Vista
— til að vista upplýsingar um stöðina sem er opin á stöðvalistanum.

M i ð l u n g a g n a
61