Stöðvaskrá
Með stöðvaskránni (sérþjónusta) er hægt að velja Visual Radio eða
venjulegar útvarpsstöðvar af lista, flokkaðar í nokkrar möppur.
Flokkunin í möppunum getur farið eftir landfræðilegum staðsetningum
stöðvanna, svo sem álfum, löndum, svæðum eða borgum og þær geta
innihaldið undirmöppur eða gögn um útvarpsstöðvar.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan veitir upplýsingar um framboð,
kostnað og áskrift að þjónustunni.
T ó n l i s t
60