Nokia 3250 - Stöðvalisti

background image

Stöðvalisti

Þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja

Valkostir

>

Stöðvar

.

Stöðvalistinn er notaður til að vinna með vistaðar útvarpsrásir. Þegar
þú opnar listann er stöðin sem verið er að hlusta á auðkennd ef hún
er vistuð. Ef hún er það ekki er fyrsta vistaða stöðin auðkennd.

background image

T ó n l i s t

58

Veldu

Valkostir

og úr eftirfarandi valkostum:

Stöð

>

Hlusta

— Til að hlusta á stöð sem valin er.

Stöð

>

Breyta

— Til að skoða stillingarnar á auðkenndu stöðinni.

Sjá „Uppsetning útvarpsstöðvar“ á bls. 58.

Stöð

>

Færa

— Til að færa stöð í annað sæti á stöðvalistanum:

Auðkenndu stöðina sem þú vilt færa, veldu

Færa

og auðkenndu svo

sætið sem þú vilt færa stöðina á. Veldu

Í lagi

til að færa stöðina.

Stöð

>

Eyða

— Til að eyða auðkenndu stöðinni af stöðvalistanum.

Stöðvaskrá

— Til að virkja stöðvaskrá (sérþjónusta) þar sem leitað er að

tiltækum útvarpsstöðvum í kerfinu og þær vistaðar.

Virkja hátalara

— Til að hlusta á útvarpið með hátalaranum.

Slökkva á hátalara

— Til að hlusta á útvarpið með höfuðtólunum.

Hætta

— Til að slökkva á útvarpinu.