Nokia 3250 - Skoðun sjónræns efnis

background image

Skoðun sjónræns efnis

Hægt er að skoða sjónrænt efni stöðvar ef hún er vistuð í
stöðvalistanum og sjónræn þjónusta er virk fyrir stöðina.

Símafyrirtækið eða þjónustuveitan veitir upplýsingar um framboð,
kostnað og áskrift að þjónustunni.

Til að skoða sjónrænt efni völdu stöðvarinnar skaltu skruna að

og styðja á stýripinnann.

background image

T ó n l i s t

59

Ef auðkenni sjónrænu þjónustunnar er ekki vistað í stöðvalistanum
þarftu að slá það inn. Eftir að þú hefur slegið það inn skaltu velja

Í lagi

.

Ef þú hefur ekki auðkenni sjónrænu þjónustunnar skaltu velja

Sækja

til

að komast í stöðvaskrána (sérþjónusta).

Þegar tengingu við sjónrænu þjónustuna hefur verið komið á sést
sjónræna efnið sem verið er að spila á skjánum. Sjónrænt efni getur
samanstaðið af myndum, texta hnöppum og reitum. Þetta efni er
hannað af efnisveitunni.

Skrunaðu upp eða niður til að fletta efninu.

Ef ekkert sjónrænt efni er til staðar frá þjónustunni sést bakgrunnur
Visual Radio.

Til að loka fyrir sendingu sjónræns efnis án þess að loka fyrir útvarpið
skaltu velja

Loka

. Til að loka fyrir hvort tveggja skaltu velja

Valkostir

>

Hætta

.

Til að stilla ljósið og tímann þar til orkusparnaður verður virkur skaltu
velja

Valkostir

>

Skjástillingar

.