Nokia 3250 - Kveikt á útvarpinu

background image

Kveikt á útvarpinu

Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Radio

til að opna Visual Radio.

Eftirfarandi birtist í símanum:

• Sætistala og nafn útvarpsstöðvarinnar.

• Tíðni útvarpsstöðvarinnar sem var notuð síðast.

• Grafískir takkar:

-

og

til að skruna að næstu eða fyrri stöð sem er vistuð.

Takkarnir eru óvirkir ef engar stöðvar hafa verið vistaðar.

-

og

til að leita sjálfkrafa að stöðvum

-

er notaður til að hefja Visual Radio flutninginn ef auðkenni

Visual Service hefur verið valið eða spyr um auðkennið ef það
hefur ekki verið valið.

Ef þú hefur vistað útvarpsstöðvar áður skaltu skruna að stöðinni sem þú
vilt hlusta á, eða velja staðsetningu hennar í minninu með því að styðja
á takka 1 til 9.

Skruna skal til vinstri eða hægri til að stilla hljóðstyrkinn.

Þegar þú notar samhæft höfuðtól skaltu styðja á höfuðtólstakkann til
að skruna að vistaðri stöð.

Til að slökkva á útvarpinu skaltu velja

Hætta

.

background image

T ó n l i s t

57