
Lagalisti
Til að setja saman og vista eigin lagalista skaltu velja
Lagalistar
>
Valkostir
>
Nýr lagalisti
. Veldu í hvaða minni á að vista lagalistann og
gefðu honum heiti. Merktu lögin sem velja á og styddu á stýripinnann.
Til að hlusta á lagalista skaltu velja
Lagalistar
, skruna að lagalista og
velja
Valkostir
>
Spila
.

T ó n l i s t
54
Hægt er að bæta lögum við vistaðan lagalista á öðrum skjámyndum.
Til að bæta t.d. við albúmi skaltu velja
Plötur
, finna albúmið, skruna að
því og velja
Valkostir
>
Bæta á lagalista
>
Vistaður lagalisti
. Skrunaðu
að lagalistanum sem bæta á albúminu í og styddu á stýripinnann.