Nokia 3250 - Tónlistarsafn

background image

Tónlistarsafn

Tónlistarsafn

er gagnagrunnur með tiltækum lögum. Í tónlistarsafninu

er hægt að velja sér tónlist til að hlusta á og búa til og skipuleggja
spilunarlista.

Til að opna tónlistarsafnið í aðalvalmynd tónlistarspilarans skaltu
skruna að

og styðja á stýripinnann.

Til að uppfæra tónlistarsafnið og leita að lögum í minni símans og
á minniskortinu skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra Tónlistarsafn

.

Eftir uppfærsluna birtast breytingarnar á safninu á skjánum.

Hægt er að velja tónlist úr safninu á ýmsan hátt. Til að spila t.d. tiltekið
albúm skaltu velja

Plötur

, skruna að því og velja

Valkostir

>

Spila

. Eða til

að hlusta á sérstakt lag í albúminu skaltu velja

Plötur

og eitthvert

albúm, merkja lögin og velja

Valkostir

>

Spila

.

Til að finna tónlist með tilteknum flytjanda skaltu velja

Flytjendur

og

Valkostir

>

Leita

og slá inn nafn hans. Skrunaðu að flytjandanum

og styddu á stýripinnann. Til að slá inn texta þarftu að gera
samskiptahaminn virkan.