
Tónjafnari
Með
Tónjafnari
er hægt að auka eða minnka tíðni meðan spilun fer fram
og breyta hljómburðinum.
Veldu
Valkostir
>
Hljóðstillingar
>
Tónjafnari
. Til að nota forstillingu
skaltu skruna að henni og velja
Valkostir
>
Kveikja
.
Forstilling búin til
1. Til að búa til forstillingu skaltu velja
Valkostir
>
Ný forstilling
og slá
inn heiti hennar.
2. Til að fara milli tíðnisviða skaltu skruna til vinstri eða hægra. Til að
auka eða minnka hljóð á tíðnisviði skaltu skruna upp eða niður.
3. Veldu
Til baka
.