Nokia 3250 - Hlustað á tónlist

background image

Hlustað á tónlist

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug
áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn.

Til að hefja spilun eða gera hlé á henni skaltu styðja á

. Spilun er

stöðvuð með því að styðja á . Skipt er yfir í fyrra eða næsta lag með því
að styðja á

eða

. Til að spóla áfram eða til baka skaltu halda

eða

inni.

Aðeins er hægt að stjórna spilun tónlistar með til þess ætluðu
tónlistartökkunum þegar síminn er í tónlistarham.

Til að sjá listann sem verið er að spila skaltu skruna að

og styðja á

stýripinnann.

Til að fara aftur í biðham og hafa tónlistarpilarann í bakgrunni skaltu
styðja á hætta-takkann. Ef

Virkur biðskjár

er

Virkur

er lagalistinn sem

verið er að spila sýndur í biðham. Til að stilla hljóðstyrk í biðham skaltu
skruna að laginu sem verið er að spila og síðan til vinstri eða hægri. Til
að opna tónlistarspilarann í biðham skaltu skruna að laginu sem verið er
að spila og styðja á stýripinnann.

Hægt er að nota margar aðgerðir símans og myndavélarinnar á
meðan hlustað er á tónlist (t.d. slá inn og senda textaskilaboð í
samskiptahamnum eða taka myndir í myndavélarhamnum). Þegar þú
hringir úr símanum eða hringt er í þig verður hlé á spiluninni. Þegar
símtalinu lýkur heldur spilunin áfram.

Til að spila lög endurtekið skaltu velja

Valkostir

>

Endurtaka

. Veldu

Öll

lög

til að öll lögin sem verið er að spila séu endurtekin,

Eitt

til að

endurtaka lagið sem verið er að spila

Óvirkt

til að ekkert sé endurtekið.

Til að spila lög í handahófskenndri röð skaltu velja

Valkostir

>

Spilun af

handahófi

>

Virkt

.

Til að stilla lagið sem verið er að spila sem hringitón í öllum sniðum
skaltu velja

Valkostir

>

Velja sem hringitón

.

background image

T ó n l i s t

55