
■ Haldið utan um tengiliðahópa
Búðu til tengiliðahóp svo að þú getir sent tölvupóst til margra
viðtakenda í einu.

T e n g i l i ð i r
49
1. Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
, skrunaðu til hægri og veldu
Valkostir
>
Nýr hópur
.
2. Sláðu inn heiti fyrir hópinn eða notaðu sjálfgefna heitið og veldu
Í lagi
.
3. Oppnaðu hópinn og veldu
Valkostir
>
Bæta félögum við
.
4. Skrunaðu að þeim tengiliðum sem þú vilt bæta í hópinn og styddu
á stýripinnann til að merkja þá.
5. Veldu
Í lagi
til að setja alla merktu tengiliðina í hópinn.