Stillingar pósthólfa
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
>
Pósthólf
og pósthólf.
Ef ekki er búið að tilgreina neinar pósthólfsstillingar er spurt hvort þú
viljir tilgreina þær. Tilgreina þarf gerð pósthólfsins, tölvupóstfang,
miðlara fyrir móttekinn póst, miðlara fyrir útpóst, aðgangsstað og nafn
pósthólfsins. Þjónustuveita tölvupóstsins lætur stillingarnar í té.
Móttekinn tölvupóstur
Veldu
Tengistillingar
>
Móttekinn póstur
og úr eftirfarandi stillingum:
Notandanafn
— Notandanafn sem þjónustuveitan lætur í té
Lykilorð
— Ef reiturinn fyrir lykilorð er skilinn eftir auður þarftu að
slá inn lykilorðið í hvert sinn sem þú tengist við ytra pósthólfið þitt.
Annars er það sent sjálfkrafa.
Miðlari mótt. pósts:
— IP-númerið eða hýsilheiti póstmiðlarans
sem tekur á móti tölvupóstinum þínum hjá þjónustuveitunni.
S k i l a b o ð
45
Aðg.staður í notkun
— Internetaðgangsstaðurinn (IAP) fyrir pósthólfið.
Sjá „Tenging“ á bls. 90.
Nafn pósthólfs
— lýsandi heiti fyrir pósthólfið
Tegund pósthólfs
— tilgreinir samskiptareglurnar. Þessa stillingu er
aðeins hægt að velja einu sinni og þú getur ekki breytt henni eftir að
þú hefur vistað eða farið út úr stillingum pósthólfs.
Öryggi (gáttir)
— Öryggisreglur sem notaðar eru við tengingu við ytra
pósthólfið
Gátt
— Til að tilgreina aðra gátt en þá sem er sjálfgefin fyrir tengingu við
ytra pósthólfið skaltu velja
Notandi skilgreinir
og slá inn gáttarnúmerið.
Örugg APOP-innskr.
(aðeins POP3 pósthólf) — Veldu
Virk
til að dulkóða
sendingar á lykilorðum í ytri tölvupóstmiðlarann.
Útsendur tölvupóstur
Veldu
Tengistillingar
>
Sendur póstur
og úr eftirfarandi stillingum:
Tölvupóstfangið mitt
—tölvupóstfangið sem þjónustuveitan lét þér í té.
Tölvupóstfangið verður að innihalda stafinn @. Öll svör við skeytunum
þínum eru send á það tölvupóstfang.
Miðlari fyrir útpóst
— Sláðu inn IP-númerið eða hýsilheiti póstmiðlarans
sem tekur á móti tölvupóstinum þínum hjá þjónustuveitunni.
Upplýsingar um stillingar fyrir
Notandanafn
,
Lykilorð
,
Öryggi (gáttir)
og
Gátt
, sjá stillingar fyrir
Móttekinn póstur
í „Stillingar pósthólfa“ á
bls. 44.
Notandastillingar
Veldu
Notandastillingar
og úr eftirfarandi stillingum:
Mitt nafn
— Sláðu inn nafnið sem á að birtast í sendum tölvupósti.
Senda tölvupóst
(sérþjónusta) — Til að sjá hvenær pósturinn er sendur
skaltu velja
Strax
eða
Í næstu tengingu
.
Afrit til sendanda
— Veldu
Já
til að senda afrit af tölvupóstinum
á tölvupóstfangið sem tilgreint er í
Tölvupóstfangið mitt
.
Nota undirskrift
— Veldu
Já
til að setja undirskrift í tölvupóstskeyti og
til að búa til eða breyta undirskriftartexta.
S k i l a b o ð
46
Tilkynning um tölvup.
— Til að fá ekki tilkynningar um nýjan tölvupóst
skaltu velja
Óvirkt
.
Móttökustillingar
Veldu
Móttökustillingar
og úr eftirfarandi stillingum:
Sótt tölvupóstskeyti
— Til að móttaka aðeins fyrirsagnir skaltu velja
Aðeins hausar
. Til að takmarka hve mikið af gögnum er móttekið
skaltu velja
Stærðartakmörk
og slá inn hámarksmagn gagna í hverjum
skilaboðum í kílóbætum. Til að fá skilaboð og viðhengi skaltu velja
Sk.boð & viðhengi
. Valkostirnir
Stærðartakmörk
og
Sk.boð & viðhengi
eru einungis tiltækir í POP3-pósthólfum.
Sótt magn
— Til að takmarka fjölda skilaboða sem sótt eru úr innhólfi
ytra pósthólfsins skaltu velja
Úr innhólfi
>
Fjöldi tölvupósta
og slá inn
hámarksfjölda skilaboða sem sækja skal. Einnig er hægt að takmarka
fjölda skilaboða sem sótt eru úr öðrum möppum í áskrift í
Úr möppum
(aðeins IMAP4-pósthólf).
IMAP4 möppuslóð
(aðeins IMAP4-pósthólf) — tilgreindu slóð fyrir
möppu í IMAP4-pósthólfum.
Möppur í áskrift
(aðeins IMAP4-pósthólf) — Veldu möppur í pósthólfinu
sem þú vilt gerast áskrifandi að. Til að gerast áskrifandi eða hætta áskrift
að möppu skaltu skruna að henni og velja
Valkostir
>
Gerast áskrifandi
eða
Hætta í áskrift
.
Sjálfvirk tenging
Veldu
Sjálfvirk tenging
>
Síðuhausar sóttir
— Til að fá
tölvupóstsfyrirsagnir sjálfkrafa á tilteknum fresti skaltu velja
Alltaf
kveikt
eða, ef þú vilt aðeins að heimasímkerfið móttaki fyrirsagnir,
Bara
á heimakerfi
. Aðeins er hægt að taka sjálfvirkt á móti fyrirsögnum í tvö
pósthólf. Hægt er að stilla á hvað dögum, tíma og hve oft fyrirsagnir eru
mótteknar í
Dagar til að sækja
,
Klst. til að sækja
og
Tímabil til að sækja
.