Nokia 3250 - Stillingar fyrir margmiðlunarboð

background image

Stillingar fyrir margmiðlunarboð

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

og úr eftirfarandi valkostum:

Stærð myndar

— Tilgreindu stærð myndar í margmiðlunarboðum:

Lítil

(hámark 160 x 120 pixlar) eða

Stór

( hámark 640 x 480 pixlar).

Ef þú velur

Upprunaleg

er myndin ekki kvörðuð.

MMS-gerð

— Ef þú velur

Með viðvörunum

lætur síminn þig vita ef þú

reynir að senda skilaboð sem ekki er víst að viðtökutæki styðji. Til að láta
símann hindra sendingu óstuddra skilaboða skaltu velja

Takmörkuð

.

Ef þú velur

Allt

er skilaboðagerð ekki takmörkuð, en ekki er víst að

viðtakandinn geti séð skilaboðin.

Aðg.staður í notkun

— Veldu hvaða aðgangsstaður er notaður sem

tenging fyrir margmiðlunarboð. Sjá „Stillingar fyrir margmiðlunarboð
mótteknar“ á bls. 36.

Ef margmiðlunarboðastillingar berast í skilaboðum og þau eru vistuð eru
þær stillingar sjálfkrafa notaðar fyrir aðgangsstaðinn. Sjá „Sérstakar
skilaboðategundir“ á bls. 38.

Móttaka margmiðl.

— Til að taka við margmiðlunarboðum á heimaneti

skaltu velja

Sjálfvirk í heimakerfi

. Móttaka margmiðlunarskilaboða er þá

óvirk þegar síminn er tengdur við annað símkerfi. Til að taka alltaf við

background image

S k i l a b o ð

44

margmiðlunarboðum skaltu velja

Alltaf sjálfvirk

. Til að sækja tölvupóst

handvirkt skaltu velja

Handvirkt val

. Til að leyfa aldrei móttöku

margmiðlunarboða og auglýsinga skaltu velja

Óvirk

.

Leyfa nafnl. skilaboð

— Til að hafna skilaboðum frá óþekktum sendanda

skaltu velja

Nei

.

Fá auglýsingar

— Tilgreindu hvort þú vilt leyfa móttöku

margmiðlunarboða sem innihalda auglýsingar.

Tilkynning um skil

— Ef þú vilt að staða sendra skilaboð (

Bíður

,

Mistókst

eða

Skilað

) birtist í

Tilkynningar

skaltu velja

.

Neita sendingu tilk.

>

— til að hafna því að skilatilkynningar séu sendar

Gildistími skilaboða

(sérþjónusta) — Ef ekki er hægt að ná í viðtakanda

skilaboðanna innan tilgreinds tíma er boðunum eytt úr skilaboðastöð
margmiðlunarboða.

Hámarkstími

er sá hámarkstími sem símkerfið leyfir

skilaboðum að vera gild.