
Stillingar fyrir endurvarp
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um tiltæka endurvarpa (sérþjónusta)
og hvaða efni og númer eru tiltæk.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Uppl. frá
endurvarpa
og úr eftirfarandi stillingum:
Móttaka
—Veldu
Virkt
eða
Óvirkt
.
Tungumál
—
Öll
gerir þér kleift að fá skilaboð frá endurvarpa á öllum
fáanlegum tungumálum.
Valin
gerir þér kleift að velja á hvaða
tungumálum þú vilt fá skilaboð frá endurvarpa. Ef tungumálið finnst
ekki á listanum skal velja
Önnur
.
Greina nýtt efni
— Ef skilaboð berast sem ekki tilheyra fyrirliggjandi efni
má nota
Virkt
til að vista efnisnúmerið sjálfkrafa. Efnisnúmerið er vistað
á efnislistanum og er sýnt án heitis. Veldu
Óvirkt
ef þú vilt ekki sjálfkrafa
vista ný efnisnúmer.