
Stillingar fyrir tölvupóst
Áður en þú getur sent, tekið á móti, sótt, svarað og framsent tölvupóst
verður þú að:
• Samstilla netaðgangsstað (IAP) á réttan hátt. Sjá „Tenging“ á bls. 90.
• Tilgreina stillingar tölvupósts á réttan hátt. Sjá „Stillingar fyrir
tölvupóst“ á bls. 44.
Fylgdu leiðbeiningunum frá ytra pósthólfinu og
internetþjónustuveitunni.