Stillingar fyrir margmiðlunarboð mótteknar
Þú getur fengið stillingar fyrir margmiðlunarboð sendar sem
samskipanaboð frá símafyrirtækinu þínu eða þjónustuveitunni.
Sjá „Stillingar fyrir margmiðlunarboð“ á bls. 43.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Margmiðlunarboð
.
Opnaðu
Aðg.staður í notkun
og veldu aðgangsstaðinn sem þú bjóst til.
Sjá „Stillingar fyrir margmiðlunarboð“ á bls. 43.
Kannaðu framboð og áskrift að margmiðlunarboðaþjónustu hjá
símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni.
Til athugunar: Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti
og birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið breytilegt
eftir móttökutækinu.
S k i l a b o ð
37