Nokia 3250 - Tölvupóstur sóttur úr pósthólfinu

background image

Tölvupóstur sóttur úr pósthólfinu

1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Pósthólf

>

Valkostir

>

Tengja

.

Tengingu hefur komið á við ytra pósthólfið.

2. Veldu

Valkostir

>

Sækja tölvupóst

og úr eftirfarandi valkostum:

Nýjan

— til að flytja allan nýjan tölvupóst í símann

background image

S k i l a b o ð

40

Valinn

— til að flytja aðeins þann tölvupóst sem hefur verið merktur

Allan

— til að flytja allan tölvupóst úr pósthólfinu

Styddu á

Hætta við

til að hætta við flutninginn.

3. Eftir að þú hefur sótt tölvupóstinn getur þú skoðað hann á meðan

tengingin er ennþá virk. Veldu

Valkostir

>

Aftengja

ef þú vilt loka

tengingunni og skoða tölvupóstinn án tengingar.

4. Til að opna tölvupóst skaltu skruna að því tölvupóstskeyti sem þú vilt

skoða og styðja á stýripinnann. Ef tölvupóstskeytið hefur ekki verið
sótt, síminn er ekki nettengdur og þú velur

Opna

er spurt hvort þú

viljir sækja tölvupóstinn úr pósthólfinu.

Til að skoða viðhengi tölvupósts sem táknuð eru með skaltu velja

Valkostir

>

Viðhengi

. Þú getur sótt, opnað eða vistað viðhengi

með skráarsniði sem síminn styður. Þú getur einnig sent viðhengi
um Bluetooth.

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Tölvupóstboð
geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á
einhvern annan hátt.