Eytt úr síma og miðlara
Til að eyða tölvupósti úr símanum sem og ytra pósthólfinu skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
>
Síma og miðlara
.
Ef tenging er ekki virk er tölvupóstinum fyrst eytt úr símanum. Honum
er svo sjálfkrafa eytt úr ytra pósthólfinu þegar þú tengist því næst.
S k i l a b o ð
41
Ef þú notar POP3-samskiptareglur eru skilaboð sem merkt eru
til eyðingar ekki fjarlægð fyrr en tenging við pósthólfið er rofin.