■ Innhólf—taka á móti skeytum
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
.
Þegar ólesin skilaboð eru í innhólfinu breytist táknið í
.
Eftirfarandi tákn eru meðal þeirra sem geta birst í innhólfinu:
merkir ólesin textaboð
merkir ólesin sérstök skilaboð, svo sem nafnspjald
merkir ólesin margmiðlunarboð
merkir ólesin WAP-þjónustuboð
merkir að ekki er vitað um hvers konar skilaboð er að ræða
Til að opna móttekin skilaboð skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
og tilteknu skilaboðin.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Hlutir í
margmiðlunarboðum geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða
skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.