
■ Endurvarpi
Þú getur tekið á móti boðum um mismunandi efni frá þjónustuveitunni,
til dæmis um veður og umferð (sérþjónusta). Hafðu samband við
þjónustuveituna til að fá upplýsingar um tiltæk málefni og efnisnúmer
þeirra. Til að kveikja á þjónustunni, sjá
Upplýs. frá endurv.
stillingar í
„Stillingar fyrir endurvarp“ á bls. 47.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Upplýs. frá endurv.
.
Á skilaboðalistanum getur þú séð stöðu málefnisins, númer
þess, heiti og hvort það hefur verið merkt ( ) til uppfærslu.
Pakkagagnatenging getur hindrað móttöku upplýsinga frá endurvarpa.