
4. Ritun texta
Hægt er að slá inn texta, t.d. skilaboð, á hefðbundinn hátt eða með
flýtiritun. Þegar texti er sleginn inn birtist
efst til hægri
á skjánum sem gefur til kynna flýtiritun, en
gefur til kynna
hefðbundinn innslátt.. Til að kveikja eða slökkva á flýtiritun meðan
texti er ritaður skaltu styðja tvisvar á #innan 1,5 sekúndu, eða styðja
á ritfærslutakkann og velja
Kveikja á flýtiritun
eða
Flýtiritun
>
Slökkt
á flýtiritun
.
,
eða
birtist við hliðina á innsláttarvísinum og gefur
til kynna há- eða lágstafi. Til að skipta milli há- og lágstafa skaltu styðja
á #.
gefur til kynna tölustafastillingu. Til að skipta milli bókstafa- og
tölustafastillingar skaltu halda # inni eða styðja á ritfærslutakkann og
velja
Tölustafir
eða
Bókstafir
.