Valkostir meðan á símtali stendur
Margir þeirra valkosta sem hægt er að nota meðan á símtali stendur
flokkast undir sérþjónustu. Símafyrirtækið eða þjónustuveitan veitir
nánari upplýsingar um það hvaða valkostir eru í boði.
Veldu
Valkostir
meðan á símtali stendur til að nýta þér einhvern af
eftirfarandi valkostum:
Hljóðnemi af
eða
Hljóðn. á
;
Virkja símtól
,
Virkja hátalara
, eða
Virkja
höfuðtól
(ef samhæft Bluetooth-höfuðtól er tengt);
Slíta símtali í gangi
eða
Slíta öllum símtölum
;
Ný hringing
;
Símafundur
;
Svara
;
Hafna
;
Víxla
;
Í bið
eða
Úr bið
; og
Opna virkan biðskjá
.
Færa
— til að tengja símtal í bið við virkt símtal og aftengja sjálfan þig
Skipta um
— til að ljúka virku símtali og svara símtali í bið
Senda DTMF-tóna
— til að senda DTMF-tónastrengi (líkt og lykilorð).
Sláðu inn DTMF-strenginn eða leitaðu að honum í
Tengiliðir
. Til að slá
inn biðstaf (w) eða hléstaf (p) skaltu styðja endurtekið á *. Til að senda
tóninn skaltu velja
Í lagi
.
Ábending: Hægt er að bæta DTMF-tónum við reitina
Símanúmer
eða
DTMF-tónar
á tengiliðaspjaldi.