
■ Símtali svarað eða hafnað
Styddu á hringitakkann til að svara símtali.
Til að taka hljóðið af áður en þú svarar skaltu velja
Hljótt
.
Ábending: Ef samhæft höfuðtól er tengt við símann er hægt
að styðja á takka höfuðtólsins til að svara símtali og leggja á.
Styddu á hætta-takkann til að hafna símtalinu. Sá sem hringir heyrir þá
„á tali“ tón. Ef þú hefur virkjað
Símtalsfl.
option
Ef á tali
er símtal einnig
flutt ef því er hafnað.
Til að senda textaboð til þess sem hringdi í þig, þegar þú hafnar símtali,
til að láta hann vita hvers vegna þú gast ekki svarað símtalinu skaltu
velja
Valkostir
>
Senda textaskilaboð
. Þú getur breytt texta
skilaboðanna áður en þú sendir þau. Sjá
Hafna símtali með SMS
og
Texti
skilaboða
í „Símtöl“ á bls. 89.