Lengd símtals
Til að sjá lengd inn- og úthringinga þinna skaltu velja
Valmynd
>
Notk.skrá
>
Lengd símtala
>
Síðasta símtal
,
Hringd símtöl
,
Móttekin
símtöl
eða
Öll símtöl
.
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og
þjónustu kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins,
sléttun fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.
Sumir tímamælar, þar á meðal taltímamælir, kunna að verða endurstilltir
við uppfærslu á þjónustu eða hugbúnaði.
S í m t ö l
29