
Teljari pakkagagna og tímamælir tenginga
Til að sjá upplýsingar um hversu mikið magn gagna, mælt í kílóbætum,
hefur verið flutt og áætlaða lengd tiltekinnar pakkagagnatengingar
skaltu skruna í almennu notkunarskránni að innkomnu eða útsendu
atriði sem gefið til kynna með
Pakka
og velja
Valkostir
>
Skoða frekari
uppl.
.