
Stillingar fyrir notkunarskrá
Til að stilla almennu notkunarskránna skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi stillingum:
Skráning varir
— Færslurnar eru áfram í minni símans í tiltekinn fjölda
daga áður en þeim er sjálfkrafa eytt til að losa um minni. Ef þú velur
Engin skráning
er öllu innihaldi notkunarskrárinnar,
Síðustu símtöl
skráarinnar yfir nýleg símtöl og skilatilkynningum skilaboða eytt
varanlega.
Sýna lengd símtala
— See „Lengd símtals“ á bls. 28.

S í m t ö l
30