
Almenn notkunarskrá
Í almennu notkunarskránni geturðu séð nafn sendanda eða viðtakanda,
símanúmer hans, heiti þjónustuveitunnar eða aðgangsstað fyrir hvert
samskiptaatriði. Undiratriði, svo sem skilaboð sem eru send í fleiri en
einum hluta og pakkagagnatengingar, eru skráð sem eitt
samskiptaatriði.
Til að skoða almennu notkunarskrána skaltu velja
Valmynd
>
Notk.skrá
og skruna til hægri.
Til að sía skrána skaltu velja
Valkostir
>
Sía
og síu.
Til að eyða varanlega öllu innihaldi notkunarskrárinnar skaltu velja
Valkostir
>
Hreinsa notkun.skrá
>
Já
.