Nokia 3250 - Símafundi komið á (sérþjónusta)

background image

Símafundi komið á (sérþjónusta)

1. Hringdu í fyrsta þátttakandann.

2. Hringdu í annan þátttakandann með því að velja

Valkostir

>

Ný hringing

. Fyrra símtalið er sjálfkrafa sett í bið.

3. Til að tengja fyrsta þátttakandann við símafundinn þegar nýju

hringingunni er svarað skaltu velja

Valkostir

>

Símafundur

.

• Endurtaktu skref 2 ef þú vilt bæta nýjum þátttakanda við

símtalið og veldu

Valkostir

>

Símafundur

>

Bæta í símafund

.

Síminn styður símafundi með allt að sex þátttakendum.

background image

S í m t ö l

26

• Til að tala einslega við einn þátttakandann skaltu velja

Valkostir

>

Símafundur

>

Einkamál

. Veldu þátttakandann

og styddu á

Einkamál

. Símafundurinn er settur í bið í símanum

þínum. Aðrir þátttakendur geta haldið símafundinum áfram. Til
að taka aftur þátt í símafundinum skaltu velja

Valkostir

>

Bæta í

símafund

.

• Til að loka á þátttakanda skaltu velja

Valkostir

>

Símafundur

>

Sleppa þátttakanda

, skruna að þátttakandanum og velja

Sleppa

.

4. Styddu á hætta-takkann til að slíta símafundinum.