
■ Takkalás (Takkavari)
Til að koma í veg fyrir að eitthvað gerist þegar stutt er óvart á takkana
skaltu styðja á vinstri valtakkann og * innan 1,5 sekúndu til að læsa
takkaborðinu.
Til að taka læsinguna af skaltu velja
Úr lás
og styðja á * innan 1,5
sekúndu.
Þegar takkalásinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.

S í m t ö l
24