Hlutir í forriti merktir eða afmerktir
Til að merkja eða afmerkja hlut í forriti skaltu halda ritfærslutakkanum
inni og styðja á stýripinnann. Til að merkja eða afmerkja nokkra hluti
í röð skaltu halda ritfærslutakkanum inni og skruna upp eða niður.