
Myndavélarhamur
Til að gera myndavélarhaminn virkan
þegar síminn er í samskiptaham skaltu
snúa neðri hluta símans um 90 gráður
til vinstri þannig að myndavélarlinsan
snúi frá þér þegar þú horfir á skjáinn.
Til að taka sjálfsmynd skaltu snúa neðri
hluta símans um 90 gráður til hægri þannig að myndavélarlinsan snúi að
þér þegar þú horfir á skjáinn.

S í m i n n þ i n n
19