Nokia 3250 - Hjálp

background image

Hjálp

Tækið inniheldur hjálpartexta fyrir valmyndir þess. Þá má opna
í forritum tækisins eða í aðalvalmyndinni.

Til að skoða hjálpartexta þegar forrit er opið skaltu velja

Valkostir

>

Hjálp

. Til að skipta milli hjálpartextans og forritsins sem er opið í

bakgrunninum skaltu halda inni takkanum

Valmynd

. Veldu

Valkostir

og úr eftirfarandi valkostum:

Skrá yfir efni

— til að skoða skrá yfir tiltæk efni í viðkomandi flokki

Skrá yfir hjálparfl.

— til að skoða skrá yfir hjálparflokka

Leita e. efnisorðum

— til að leita að hjálparefni með lykilorðum

Til að opna hjálpina úr aðalvalmyndinni skaltu velja

Verkfæri

>

Hjálp

.

Í skránni yfir hjálparflokka skaltu velja forrit til að sjá hjálpartexta þess.
Til að skipta milli hjálparskráarinnar, sem táknuð er með

, og

lykilorðalista, sem táknaður er með

, skaltu skruna til vinstri

eða hægri. Styddu á stýripinnann til að birta hjálpartextann.

background image

S í m i n n þ i n n

23