Nokia 3250 - Flýtivísar stýripinna í biðham

background image

Flýtivísar stýripinna í biðham

Sjálfgefið er að síminn sé í virkum biðham og ekki er hægt að nota
flýtivísa stýripinnans sem tiltækir eru í biðham. Gera þarf virkan
biðham óvirkan til að hægt sé að nota eftirfarandi flýtivísa.

Til að opna

Tengiliðir

skaltu skruna upp eða niður eða styðja á

stýripinnann.

Til að opna

Dagbók

skaltu skruna til hægri.

Til að skrifa textaboð skaltu skruna til vinstri.

Til að breyta forritaflýtivísum stýripinnans:

1. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Biðhamur

.

2. Skrunaðu að flýtivísinum sem þú vilt breyta og styddu á stýripinnann.

3. Skrunaðu að nýju forriti og styddu á stýripinnann.

Sumir flýtivísar kunna að vera fastir og þeim er ekki hægt að breyta.