Nokia 3250 - Biðhamur

background image

Biðhamur

Þegar kveikt er á símanum, og hann er skráður hjá símafyrirtæki,
er hann í virkum biðham og tilbúinn til notkunar.

Ef skipta á um snið er stutt á rofann og sniðið valið.

Styddu á hringitakkann til að opna lista yfir númer sem hringt hefur
verið í nýlega.

Haltu hægri valtakkanum inni til að nota raddskipanir.

Tengingu er komið á við vefinn með því að halda inni 0.