Nokia 3250 - Nýtt samstillingarsnið búið til

background image

Nýtt samstillingarsnið búið til

1. Hafi engin snið verið tilgreind spyr síminn hvort þú viljir búa til nýtt

snið. Veldu

.

background image

T e n g i n g a r

124

Til að bæta nýju sniði við þau snið sem fyrir eru skaltu velja

Valkostir

>

Nýtt samst.snið

. Veldu hvort nota eigi sjálfgefin gildi eða

afrita gildin úr sniði sem þegar er til og sem þú vilt nota sem grunn
fyrir nýja sniðið.

2. Tilgreindu

Forrit

sem á að samstilla:

Veldu forrit og styddu á stýripinnann til að breyta stillingum fyrir
samstillingar:

Innifalið í samstillingu

— til að gera samstillingar virkar eða óvirkar

Ytri gagnagrunnur

— nafn á ytri gagnagrunni sem er notaður

Gerð samstillingar

— Veldu

Venjuleg

til að að samstilla gögnin í

símanum og ytri gagnagrunninum

Aðeins til síma

til að að samstilla

eingöngu gögnin í símanum eða

Aðeins til miðlara

til að að samstilla

eingöngu gögnin í ytri gagnagrunninum.

Mismunandi getur verið hvaða forrit þú getur samstillt.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.

3. Tilgreindu

Tengistillingar

:

Útgáfa miðlara

— Veldu samskiptareglu útgáfu miðlara.

Auðkenni miðlara

— notandanafnið á tölvupóstmiðlaranum

(einungis sjáanlegt í

Útgáfa miðlara

1,2

)

Gagnaflutningsmáti

— Veldu

Internet

eða

Bluetooth

.

Aðgangsstaður

— Veldu aðgangsstað sem þú vilt nota fyrir

gagnatenginguna.

Heimanetfang

— Hafðu samband við þjónustuveituna eða

kerfisstjórann til að fá rétt gildi.

Gátt

— Hafðu samband við þjónustuveituna eða kerfisstjórann til að

fá rétt gildi.

Notandanafn

— notandanafn þitt fyrir miðlara samstillingarinnar.

Hafðu samband við þjónustuveituna þína eða kerfisstjóra til að fá
rétt notandanafn.

Lykilorð

— Sláðu inn lykilorð þitt. Hafðu samband við

þjónustuveituna eða kerfisstjórann til að fá rétt gildi.

Leyfa samst.beiðnir

>

— til að leyfa að miðlarinn hefji samstillingar

background image

T e n g i n g a r

125

Samþyk. allar beiðnir

>

Nei

— til að krefjast staðfestingar áður

en miðlarinn hefur samstillingar

Sannvottun símkerfis

>

— til að krefjast HTTP-sannvottunar

Not.nafn símkerfis

— notandanafn fyrir HTTP-sannvottun

Lykilorð símkerfis

— lykilorð fyrir HTTP-sannvottun