
■ USB-gagnasnúra
Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að flytja gögn milli símans
og samhæfrar tölvu. Einnig er hægt að nota USB-gagnasnúru
með Nokia PC Suite.
Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Gagnasn.
. Veldu til hvers USB-
gagnasnúrutengingin skuli notuð:
Miðlunarspilari
,
PC Suite
eða
Gagnaflutningur
. Til að tækið spyrji um tilgang tengingar í hvert
sinn sem snúran er tengd skaltu velja
Spyrja við tengingu
.
Þegar tengingarnar
Gagnaflutningur
og
Miðlunarspilari
eru virkar er
síminn ótengdur og hvorki er hægt að hringja í hann eða úr honum.
Þegar búið er að flytja gögn skal gæta þess að óhætt sé að taka
USB-gagnasnúruna úr sambandi við tölvuna.

U p p l ý s i n g a r u m r a f h l ö ð u
126