
Upplýsingar um tengingu skoðaðar
Til að skoða upplýsingar um tengingu skaltu skruna að henni og velja
Valkostir
>
Upplýsingar
. Þá birtist eftirfarandi:
Nafn
— heiti internetaðgangsstaðarins sem er í notkun.
Fl.máti
— gerð gagnatengingarinnar:
Gagnasímtal
eða
Pakkagögn
Staða
— staða tengingarinnar
Móttekið
— magn gagna, í bætum, sem flutt hafa verið í símann
Sent
— magn gagna, í bætum, sem send hafa verið úr símanum
Lengd
— tíminn sem tengingin hefur verið virk
Hraði
— núverandi gagnahraði sendra og móttekinna gagna í kb/s
(kílóbætum á sekúndu)
Innhring.
(gagnasímtal) eða
Aðg.st.
(pakkagögn) — innhringinúmerið
eða nafn aðgangsstaðar sem er notaður
Samnýtt
(ekki sýnd ef tengingin er ekki samnýtt) — fjöldi forrita sem
nota sömu tenginguna