Nokia 3250 - Stillingar fyrir spjall

background image

Stillingar fyrir spjall

Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Spjall

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Spjallstillingar

og úr eftirfarandi stillingum:

Nota skjánafn

— Select

til að slá inn gælunafn (að hámarki 10 stafir).

Spjallstaða

— Til að leyfa einungis fólki sem eru í þínum tengiliðum

að sjá þegar tenging þín er virk skaltu velja

Aðeins f. spjalltengiliði

.

Til að koma í veg fyrir að aðrir sjái að tenging þín sé virk skaltu velja

Sýna engum

.

Leyfa skilaboð frá

— Veldu

Allir

,

Úr spjalltengiliðum

eða

Engum

.

Leyfa boð frá

— Veldu

Allir

,

Úr spjalltengiliðum

eða

Engum

.

Hraði skilaboða

— Til að velja birtingarhraða nýrra skilaboða.

background image

T e n g i n g a r

110

Flokka spjalltengiliði

— Til að velja hvernig tengiliðir eru flokkaðir. Til að

flokka tengiliði þannig að þeir sem eru tengdir séu sýndir fyrst skaltu
velja

Eftir tengingu

.

Uppfærsla stöðu

— Til að velja hvernig uppfæra eigi upplýsingar

um það hvort tengiliðir eru tengdir: veldu

Sjálfvirkt

eða

Handvirkt

.

Ótengdir tengiliðir

— Til að fela tengiliði sem ekki eru tengdir skaltu

velja

Fela

.

Litur eigin skilaboða

og

Litur móttekinna skilab.

— til að velja liti

á skilaboð sem þú sendir og skilaboð sem þú færð

Tónn spjallskilaboða

— til að velja tón fyrir spjallskilaboð

Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Spjall

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Stillingar miðlara

og úr eftirfarandi stillingum:

Miðlarar

— Til að breyta stillingum fyrir tengingar skaltu skruna

að miðlaranum og velja

Valkostir

>

Breyta

. Hafðu samband við

þjónustuveituna til að fá stillingarnar. Til að tilgreina nýjar stillingar
fyrir miðlara skaltu velja

Valkostir

>

Nýr miðlari

. Til að eyða miðlara

skaltu skruna að honum og velja

Valkostir

>

Eyða

.

Sjálfgefinn miðlari

— Til að velja sjálfgefinn miðlara.

Gerð innskr. á spjall

— Til að tengjast sjálfkrafa við spjallmiðlara á þeim

dögum og tímum sem þú tilgreinir skaltu velja

Sjálfvirk

. Til að tengjast

einungis sjálfkrafa ef þú ert tengdur þínu heimasímkerfi skaltu velja

Sj. á

heimasímk.

. Til að tengjast sjálfkrafa þegar þú ræsir spjallforritið skaltu

velja

Við ræs. forrits

. Til að tengjast handvirkt skaltu velja

Handvirk

.

Innskráningardagar

og

Innskráningartímar

— til að stilla á hvaða tímum

þú vilt koma á sjálfvirkri tengingu. Þessar stillingar eru einungis
sjáanlegar ef

Gerð innskr. á spjall

er stillt á

Sjálfvirk

eða

Sj. á heimasímk.

.