Nokia 3250 - Aðgangur að spjallhópi takmarkaður

background image

Aðgangur að spjallhópi takmarkaður

Þú getur tilgreint spjallhóp sem lokaðan með því að búa til lista yfir
meðlimi hópsins. Þá er aðeins þeim notendum sem eru á listanum
heimilt að ganga í hópinn. Veldu skjáinn

Spjallhópar

, skrunaðu að

hópnum og veldu

Valkostir

>

Hópur

>

Stillingar

>

Félagar í hópi

>

Aðeins valdir

.

Til að bæta notanda á listann skaltu velja

Bæta við

>

Úr spjalltengiliðum

eða

Slá inn aðgangsorð

.

Til að fjarlægja notanda af listanum skaltu skruna að notandanum og
velja

Fjarlægja

.

Til að hreinsa listann og leyfa öllum spjallnotendum að ganga í hópinn
aftur skaltu velja

Fjarlægja alla

.