Tveggja manna tal
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn
er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
1. Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Kallkerfi
>
Valkostir
>
Kallkerfistengiliðir
, skrunaðu að tengiliðnum sem þú vilt tala við og
veldu
Valkostir
>
Tala við 1
.
2. Til að tala við aðra þátttakendur eftir að tengingu hefur verið komið
á skaltu halda kallkerfistakkanum inni allan tímann sem þú talar.
Þegar þú hefur lokið máli þínu skaltu sleppa kallkerfistakkanum til
að hinn aðilinn geti talað.
Veldu
Valkostir
>
Slökkva á hátalara
/
Kveikja á hátalara
til að
nota hátalarann eða eyrnatólið fyrir samskipti um kallkerfið. Þegar
Slökkva á hátalara
er valið geturðu haldið símanum upp að eyranu
á venjulegan hátt.
T e n g i n g a r
120
3. Til að slíta kallkerfissamtali skaltu velja
Aftengja
en ef um mörg
kallkerfissamtöl er að ræða skaltu velja
Valkostir
>
Aftengjast
.