
Notandastillingar
Móttekin kallk.símtöl
— Til að sjá tilkynningu um innhringingar skaltu
velja
Tilkynna
. Til að svara kallkerfishringingum sjálfvirkt skaltu velja
Samþykkja sjálfkrafa
. Ef þú vilt ekki taka á móti kallkerfishringingum
skaltu velja
Óheimilt
.
Hringitónn kallkerfis
— Veldu hringitón fyrir móttekin kallkerfissímtöl. Ef
þú vilt að stilling fyrir innhringingu í kallkerfi sé eins og sniðstillingarnar
þínar skaltu velja
Nota hringitón sniðs
. Ef t.d. er slökkt á hljóði þá
er kallkerfið stillt á „ekki trufla“ og þú svarar ekki öðrum sem nota
kallkerfið, nema þeim sem biðja þig um að hringja til baka.
Tónn svarhringingar
— Veldu tón fyrir beiðnir um að hringja til baka.
Ræsing forrits
— Til að að kallkerfi sé komið á sjálfvirkt skaltu velja
Alltaf
sjálfvirk
. Til að kallkerfi sé einungis komið á sjálfvirkt þegar þú ert
tengdur heimasímakerfinu þínu skaltu velja
Sjálfv. í heimakerfi
.
Sjálfgefið gælunafn
— Sláðu inn gælunafn þitt sem aðrir notendur sjá.
Þjónustuveitan kann að hafa gert breytingu á þessum valkosti óvirka
í símanum.
Sýna vistfangið mitt
— Veldu
Aldrei
ef þú vilt fela kallkerfisvistfang
þitt fyrir öðrum aðilum á kallkerfisrásunum og í tveggja manna tali.
Sýna stöðu mína
— Veldu
Já
ef þú vilt að staða þín sé sýnd eða
Nei
ef þú
vilt að staða þín sé falin.