
Eigin rás búin til
1. Veldu
Valkostir
>
Kallkerfisrásir
.
2. Veldu
Valkostir
>
Ný rás
>
Búa til nýjan
.
3. Sláðu inn
Heiti rásar
.
4. Veldu stig fyrir
Næði rásar
.
5. Sláðu inn gælunafn þitt í
Gælunafn í rás
.
6. Ef þú vilt bæta við smámynd í hópinn skaltu velja
Smámynd rásar
og velja mynd.
7. Veldu
Lokið
. Þegar þú hefur búið til rás er spurt hvort þú
viljir senda út boð á rásina. Boð á rásir eru textaskilaboð.

T e n g i n g a r
122
Þeir meðlimir sem þú býður að ganga í opnar rásir geta svo
boðið fleirum að slást í hópinn.