
Boði um þátttöku í rás svarað
Til að vista boð um þátttöku í í rás skaltu velja
Valkostir
>
Vista
kallkerfisrás
. Rásinni er bætt við kallkerfistengiliði þína á rásaskjánum.
Eftir að þú hefur vistað boðið um þátttöku er spurt hvort þú viljir
tengjast rásinni.
Ef þú hafnar eða eyðir boðinu er boðið vistað í innhólfi fyrir skilaboð.
Ef þú vilt fara inn á rásina síðar skaltu opna skilaboðin og velja
Valkostir
>
Tengjast við rás
.